Innréttingar

Innréttingar

Á undanförnum árum hefur Landstólpi verið leiðandi aðili í innflutningi og hönnun á hagkvæmum innréttingum og tæknibúnaði í nútíma fjós. Frá upphafi hefur fyrirtækið kappkostað við að veita viðskiptavinum sínum góða og persónulega þjónustu auk þess að sérhæfa sig í því að breyta gömlum fjósum og hanna ný með velferð gripanna og vinnusparnað að leiðarljósi.

Á árunum 2009-2011 hóf fyrirtækið eigin framleiðslu á millgrindum, skágrindum, stólpum og fleiru sem fram að því hafði allt verið keypt erlendis frá og erum við því stolt að geta boðið upp á íslenska framleiðslu. 

Vélsmiðja

Landstólpi býður upp á faglega ráðgjöf í fjósbyggingum sem og í:

  • Nýbyggingum
  • Viðbyggingum
  • Breytingum
  • Hönnun og ráðgjöf við skipulag húsa

Sendu okkur fyrirspurn

Við tökum glöð á móti öllum fyrirspurnum. Hægt er að senda okkur fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan eða senda okkur póst á landstolpi@landstolpi.is. Einnig er hægt að hringja í okkur í síma 480-5600.

HAFA SAMBAND

 

Vörur

Vöruflokkar