HiSpec

Hispec lógó

Haugsugur og keðjudreifarar

Landstólpi hefur til sölu haugsugur og keðjudreifara frá Hi-Spec.  Hi-Spec Engineering Ltd er írskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1988.  Fyrirtækið hefur tryggt sér gott orðspor sem hágæða vélaframleiðandi.  Aðaláhersla fyrirtækisins  er á hönnun, framleiðslu og viðhaldi á hágæðavörum fyrir landbúnað, sem eru öflugar, áreiðanlegar og auðveldar í viðhaldi með það fyrir augum að auka framleiðni og skilvirkni.

Hægt er að skoða heimasíðu Hi-spech

 Sendu okkur fyrirspurn

Við tökum glöð á móti öllum fyrirspurnum. Hægt er að senda okkur fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan eða senda okkur póst á landstolpi@landstolpi.is. Einnig er hægt að hringja í okkur í síma 480-5600.

HAFA SAMBAND

Vörur

Vöruflokkar