Tannstaðabakki

 

 Guðrún Eik Skúladóttir og Óskar Már Jónsson, Tannstaðabakka

 

Tannstaðabakki

Einungis sex mánuðir liðu frá fyrstu steypu þar til við byrjuðum að mjólka. Verkið var afar vel undirbúið og skipulagt og gangur framkvæmda lyginni líkastur.
Þar skipti miklu máli að við keyptum allan „pakkann“ af Landstólpa: hús, innréttingar, steinbita, mjaltaþjón, annan tæknibúnað og tilheyrandi vinnu við byggingu og uppsetningu.

Tannstaðabakki

Við vorum fljót að læra grunnatriði tækjanna til að byrja að mjólka. Smám saman tileinkum við okkur svo alla þá spennandi möguleika sem kerfið býður upp á. Landstólpamenn eru mjög liðlegir að kenna, aðstoða og leiðbeina.
Breytingin er mikil og sérstaklega finna kýrnar fyrir því. Þeim líður greinilega afskaplega vel í nýja fjósinu og eiginlega öfundum við þær af notalegu og áhyggjulausu lífi sínu!          

Tannstaðabakki

 

 Við viljum þakka Guðrúnu Eik og Óskari Má fyrir að gefa sér tíma í að gefa þessa umsögn og óskum þeim alls hins besta í búskapnum.

Vörur

Engar vörur í flokki

Vöruflokkar