Grund, 621 Dalvík

 Friðrik og Sigurbjörg á Grund, Svarfaðardal

 

grund

Við höfum gefið fóður frá Landstólpa í u.þ.b. 3 ár. Kýrnar hafa verið mjög hraustar og sérstaklega lítið borið á krankleika.  Efnainnihald hefur tekið breytingum til hins betra og hefur haldist gott síðan. Áferð er góð og lystugleiki mikill. Þá er þjónusta Landstólpa til fyrirmyndar í kringum fóðurviðskipti.

Vörur

Engar vörur í flokki

Vöruflokkar