- Kt. 551200-2130
- Neyðarnúmer varahluta: 775-6134
- landstolpi@landstolpi.is
Af hverju að erfiða of mikið við störfin þegar hægt er að gera þau einföld og þægileg?
Með meðhöndlunarkerfinu er einfalt að reka gripina að því, láta þá fara í hring og enda t.d. í tökubás eða meðhöndlunarbás. Í básnum er meðal annars hægt að sæða, eyrnamerkja, fangskoða, meðhöndla og fleira.
Meðhöndlunarkerfið er færanlegt með notkun þrítengis og/eða gaffals og svo fylgir þessu strappi. Uppsetning á kerfinu tekur innan við 10 mínútur fyrir 2 menn.
2500 mm langt hlið er notað til þess að reka á eftir gripunum í hálfhring sem er 5 m í þvermál og rúmar um það bil 8 gripi.
Kerfið samanstendur af:
Myndband af virkni kerfisins má sjá hér fyrir neðan.
Tökubás á hjólum. Kjörinn í sæðingar/meðhöndlun á holdabeljum.
Hentar t.d. vel sem sameign milli bæja eða búnaðarfélög.
Sérpöntun.
Hybrid Crush frá LM Bateman
Einstakur tökubás sem hentar sérstaklega vel til að meðhöndla gripi, mjög gott aðgengi að júgrinu, einnig er auðvelt að þrengja fyrir aftan grip sem auðveldar sæðingar.
Sérpöntun.