Bergmann - Sjálfhleðsluvagnar

Bergmann lógó

Sjálfhleðsluvagnar og mykjudreifarar

Landstólpi hefur til sölu sjálfhleðsluvagna frá þýska framleiðandanum The Ludwig Bergmann engineering company.  BERGMANN er fjölskyldufyrirtæki með meira en hundrað ára reynslu af framleiðslu landbúnaðartækja og faratækja.  Markmið BERGMANN er að veita góða þjónustu og vörur sem þróaðar eru með gæði, framsækni, áreiðanleika og hagkvæmni fyrir umhverfið að leiðarljósi. 

Hægt er að skoða heimasíðu BERGMANN 

Sendu okkur fyrirspurn

Við tökum glöð á móti öllum fyrirspurnum. Hægt er að senda okkur fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan eða senda okkur póst á landstolpi@landstolpi.is. Einnig er hægt að hringja í okkur í síma 480-5600.

HAFA SAMBAND

Vörur

Vöruflokkar