Bergmann

Bergmann lógó

Sjálfhleðsluvagnar og mykjudreifarar

Bergmann er þýskt fjölskyldufyrirtæki í Neðra-Saxlandi. Í yfir hundrað ár hefur það framleitt fyrsta flokks
landbúnaðartæki fyrir bændur og verktaka.

Hér fyrir neðan má sjá dæmi en mikið úrval er í boði sem sjá má betur á heimasíðu Bergmann. 

Heimasíða BERGMANN 

Sendu okkur fyrirspurn

Við tökum glöð á móti öllum fyrirspurnum. Hægt er að senda okkur fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan eða senda okkur póst á landstolpi@landstolpi.is. Einnig er hægt að hringja í okkur í síma 480-5600.

HAFA SAMBAND

Vörur

Vöruflokkar