Kjarnfóður

Fóður til framtíðar

Árið 2005 fór Landstólpi að þróa kjarnfóður í samstarfi við De Heus.

De Heus er hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í fóðrun dýra á heimsvísu. Fóðurblöndurnar frá De Heus eru þróaðar sérstaklega fyrir íslenskar kýr og íslenskar aðstæður. Þessi hágæða vara hentar fullkomlega með þeim hráefnum sem í boði eru á Íslandi. Saman stefna De Heus og Landstólpi á bestu mögulegu útkomu og mestu gæðin.

Landstólpi leggur ekki aðeins áherslu á heilbrigði og framleiðslu þinna nautgripa, heldur einnig á kostnað. Með breiðu úrvali af fóðri getur þú leiðrétt og viðhaldið eðlilegu hlutfalli næringarefna fyrir heilbrigðan búfénað og hámarks afköst.

Við viljum ekki einungis bjóða upp á besta fóðrið og bestu ráðgjöf. Við viljum einnig upplýsa þig, hvetja og kveikja áhuga.

Getur Landstólpi aðstoðað þig við fóðrunina? Ekki hika við að skoða heimasíðuna okkar betur, hafa beint samband við okkur í síma 480-5600 eða senda póst á landstolpi@landstolpi.is 

Verðlisti - Gildir frá 17. janúar 2024

 

Undirflokkar

Vörur

Engar vörur í flokki

Vöruflokkar