Hjarðarfell, 342 Stykkishólmur

  Gunnar og Sigurbjörg á Hjarðarfelli, Eyja- og Miklaholtshreppi 

 

 

 

Á vormánuðum 2017 hófum við gjöf á fóðri frá Landstólpa eftir það hefur súrdoði varla sést og hjörðin almennt heilbrigð.  Lágt próteininnihald hafði verið viðvarandi vandamál hjá okkur en nú er það komið yfir meðallag og nytin hafa einnig aukist.  Við höfum fengið toppþjónustu og einstakan liðleika.  Einstaklega þægilegt t.d. að fá aðrar rekstrarvörur með heim í bílnum.  Gaman frá því að segja að frá fyrsta degi átu allar kýrnar fóðrið með bestu lyst, sem er ekki sjálfgefið frá fyrri reynslu.

 

Vörur

Engar vörur í flokki

Vöruflokkar