Lofttrampólín

 

Lofttrampólín

 

tramp1


Fjölbreytileiki og gæði

Lofttrampólín frá Sidijk er góð eign fyrir flest útivistarsvæði, á tjaldstæði, við skóla, sundlaugar og þar sem börn á öllum aldri koma saman. Þau eru endingargóð og nánast viðhaldsfrí. Lofttrampólínin koma í margskonar litum, formum og stærðum. Rétthyrnd, ferningslaga eða kringlótt, allt er mögulegt! Þau eru ótrúlega sterk og gerð úr bestu mögulegu efnunum. Veldu lit og lögun við hæfi og skapaðu þitt eigið trampólín.  Nú er einnig hægt að fá trampólín með sérpöntuðu lógói.  Hafðu samband við sölumenn okkar og þeir hjálpa þér að velja lofttrampólín við hæfi.

 33

44

tramp litir

 

 

Innifalið í verði :
Dúkurinn (panama 900gr/m²)
1 stk  blásari og viðarkassi til að minnka hljóð
Samsetningar fyrir 1“ Rör
Leiðbeiningabæklingur*

 

Í höndum viðskiptavinar:
Uppsetning á trampólíni
Lofttrampólínið þarf að vera umkringt jarðdúk, sem þarf að koma fyrir á jörðinni.
Tengja rafmagn og leiða að trampólíni
Pvc rör til að leiða loft frá blásara í trampólín
1“ rör sem er sett á úthring á trampólíni
Það tekur um það bil 1 dag með traktorsgröfu að koma lofttrampólíninu niður.

*Mikilvægt er að fylgja leiðbeiningum  í hvívetna við uppsetningu trampólína, svo að fyllsta öryggis sé gætt og til að forðast slysahættu. 
Uppsetning er alfarið á ábyrgð kaupanda.

 

 

tram

trampo1

 

logo

Sendu okkur fyrirspurn

Við tökum glöð á móti öllum fyrirspurnum. Hægt er að senda okkur verðfyrirspurn með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan eða senda okkur póst á landstolpi@landstolpi.is. Einnig er hægt að hringja í okkur í síma 480-5600.

SENDA VERÐFYRIRSPURN

 

Vörur

Engar vörur í flokki

Vöruflokkar