Til baka
Kálfabox - Einstaklings
Kálfabox - Einstaklings

Kálfabox - Einstaklings

Vörunr.

Kálfaboxin frá Agri-Plastics eru hönnuð með það í huga að kálfurinn fái heilbrigða byrjun á lífinu.  Hann dvelur stutt í boxinu áður en hann fer í stærra rými.

Kálfaboxin eru með ristuðu plastgólfi sem hjálpa til með að auka loftgæði.  Auk þess er auðvelt að þrífa þau fyrir aukið hreinlæti.

 

Valkvæðir aukahlutir fyrir kálfaboxin:

  • Flöskuhaldari
  • Mjólkurflaska
  • Fata með túttu
  • Höld fyrir fötur
  • Byrjendaskál
  • Fata

Kálfabox á palli með fótum
Kálfabox á palli með fótum er gert fyrir hámarks drenun, úr gólfi með raufum sem er lyft frá jörðinni á galvaniseruðum járnfótum.

Kálfabox á hjólum
Auðveldlega er hægt að breyta um staðsetningu færanlegra kálfaboxa með því að nota hjólin sem eru undir gólfinu.

 

Lýsing

Mál á einstaklings kálfaboxi