Til baka
Kálfabox - Tvöfalt
Kálfabox - Tvöfalt

Kálfabox - Tvöfalt

Vörunr.

Kálfarnir þínir eru verðmæt fjárfesting og því er gott að verja þau frá álagi með tvöfalda breytanlega kálfaboxinu frá Agri-Plastics.  Þessi gerð kálfaboxa er sú fyrsta á markaðnum sem betur breyst úr einstaklingsstíum í hópstíu, og til baka, með færanlegum milliveggjum.  Þessi nýstárlega lausn gerir það að verkum að þeir geta ýmist verið einir í stíu eða saman þegar þeir eru tilbúnir.

Við bjóðum upp á tvær gerðir af breytanlegum kálfastíum sem henta þínum þörfum.  Hægt er að velja úr tvenns lags baki á boxunum.  Annars vegar með grindarbaki sem auðveldar sýn inn í boxið og aðgengileika eða með heilu baki með loftunargötum, sem geta hentað mismunandi fjósum og veðri.

Meðfylgjandi með breytanlegu kálfastíunum er:

  • Hægt að velja hæð á fötum
  • Skiptanlegar fram- og afturhurðir
  • Stenst Evrópska staðla
  • Búið til úr harðplasti sem er auðvelt að þrífa og er létt
  • Styrktur járnrammi inni í framhliðinni fyrir meiri stöðugleika

 

Lýsing

Mál á tvöföldu kálfaboxi