Til baka
Kjarnfóðurbás Hanskamp
Kjarnfóðurbás Hanskamp

Kjarnfóðurbás Hanskamp

Vörunr.

 

Hefðbundinn kjarnfóðurbás sem auðvelt er að setja upp. Til þess að auka þægindi fyrir kýrnar við notkun kjarnfóðurbássins er hægt að setja upp þjófavarnarhlið á hann. Þá lokast hliðið þegar kýrin er komin inn í básinn og hún verður þá ekki rekin út úr honum af öðrum stærri eða frekari kúm.

Kjarnfóðurbásinn kemur með búnaði sem nefnist „pipe-feeder“ og með þeim búnaðir minnkar hávaðinn þegar fóðrið kemur og sömuleiðis minnka líkur á ryki. Í þessu er einnig búnaður sem kemur í veg fyrir að meira kjarnfóður komi í skálina þegar búið er að gefa kúnum rétt magn.