Til baka
TWA retaining wall
TWA retaining wall

TWA retaining wall

Vörunr.

Partitioning walls

Frístandandi veggir sem styðja sig sjálfir eða fyrir veggi sem standa studdir af jarðveginum.

Nýji landbúnaðarveggurinn, LA retaining wall, er líka fáanlegur sem skiptanlegur veggur, kallaður TWA veggurinn.  Þetta er lausn sem sparar pláss.  Báðar hliðar þessarar skiptingar þola öxulþyngd í allt að 20 tonn. 

Skipting veggjanna býr til lausn sem sparar pláss þegar kemur að geymslu í sitthvorri stæðunni.  Fyrir slíka tvíþætta lausn framleiða Bosch Beton T-hald (T retaining) vegginn og U-hald (U retaning) vegginn.  Báðir eru hannaðir þannig að þeir geti borið þyngd á hvorri hlið án þess að þurfa utan að komandi þrýsting.

 T-hald veggurinn stendur sjálfur og tekur tvöfaldan þrýsting (dual-loadbearing).  Það verður til þess að þessi skipting veggjarins sparar pláss og verður að aðlaðandi valkosti fjárhagslega.  Hámarks burðargeta farartækja er hvorki meira né minna en 15 tonna öxulþyngd upp við brúnirnar.  Samt sem áður er mikilvægt að vel sé gengið frá fætinum á T-haldinu með steypu eða múrhleðslu.

U-halds veggurinn getur einnig borið öxulþyngd upp að 15 tonnum upp við brúnirnar. Það þarf að fylla þessa veggi með sandi til að koma í veg fyrir að þeir halli. Stóri kosturinn við U-halds veggina er að það er alltaf pláss á milli mismunandi geymslusvæða, til dæmis fyrir gönguleið.  Við getum útvegað enda einingu með U-halds veggjunum sem er einfaldlega hægt að setja fyrir framan eða aftan stæðuna.

Þessir TWA retaining veggir eru framleiddir úr C60/75 hástyrks steypu og eru á toppnum á XA3 umhverfislistanum.  Þeir eru einnig CE og KOMO vottaðir.  Þetta þýðir að þessir veggir eru framleiddir eftir öllum vottuðum Evrópu stöðlum.  Allt yfirborð er slétt.  Þessir stæðuveggir hafa staðist 20 ára verksmiðjuábyrgð gegn broti, svo að gæðin eru tryggð.

 Hafið samband ef þið viljið frekari upplýsingar um þessa lausn.