- Kt. 551200-2130
- Neyðarnúmer varahluta: 775 6134 (15. júní til 30. ágúst) - Gjaldskylt
- landstolpi@landstolpi.is
Flatey á Mýrum í Hornafirði hefur verið tekið í notkun nýtt og glæsilegt fjós, eitt stærsta fjós landsins. Forsvarsmenn búsins, sem er í eigu Selbakka ehf., hafa verið metnaðarfullir við uppbygginguna og haft bæði velferð gripa og vinnuhagræðingu að leiðarljósi. Trioliet T45 heilfóðurkerfi frá Landstólpa var því sett upp í hinu nýja fjósi.
Birgir telur einnig að Trioliet gjafakerfið hjálpi mjög til við markvissa fóðrun, sérstaklega þegar hjarðirnar eru stórar.
Þegar Birgir er spurður að því hvernig hafi gengið að læra á kerfið segir hann að það hafi gengið mjög vel en eðlilega tekið smá tíma að læra á kerfið til fulls.
Birgir telur að þjónusta Landstólpa við kerfið sé mjög fín og bætir við að lokum: ,,Villi er alltaf snöggur að svara “.