Við ætlum að leggja land undir fót og skella okkur í smá ferðalag um landið dagana 29. - 31. maí.
Fjölmörg tæki verða með okkur í ferðinni - SJÓN ER SÖGU RÍKARI!
Tímasetningar:
- 29. maí - VÉLAVAL Í VARMAHLÍÐ - KL. 19
- 30. maí - GARÐUR, EYJAFJARÐARSVEIT, KAFFI KÚ - KL. 13
- 31. maí - LANDSTÓLPI Á EGILSSTÖÐUM - KL. 14
Tæki með okkur í för:
- McHale Vario Plus
- Pulsugerðarvél frá Romill Agriculture
- Sky áburðardreifari og pinnatætari
- Giant liðléttingur
- McHale rakstrarvél
- McHale framsláttuvél
Ekki láta þig vanta!
