Til baka
Giant - G2700E
Giant - G2700E

Giant - G2700E

Vörunr.
  • EURO tækjafesting m/glussa læsingu
  • Fellanleg öryggisgrind
  • 2 stk. Vinnuljós að framan og 2 vinnuljóa að framan
  • Hliðarspeglar
  • LFT Rafhlaða (Lithium iron phosphate), 20,0 kW /390 Ah / 48V (375 kg)
  • Hleðslustöð í vél 390 / 520Ah / 60 A
  • 7 kW Keyrslumótor
  • 12 kW Vinnuvökvadæla 40 l/min
  • Tvívirkt glussaúrtak í bómu
  • Dekk: 31x15.50-15 X-TRACK

Lýsing

Giant G2700E er 100% rafmagnsliðléttingur og er með 390 Ah, 48V LPT-rafhlöðu.

Þessi vél er með tveimur aðskildum rafmótorum 6,5 kW fyrir drif og 12 kW fyrir vinnu vökvakerfið sem gerir það að verkum að nóg afl er fyrir erfiða vinnu.
Svo hleður vélin sig í hvert skipti sem hún keyrir niður brekkur.
Vegna eigin þyngdar þá er þessi vél með mjög mikla lyftigetu eða um 2600 kg.

Hægt að fá fjölbreytt úrval aukahluta
Hámarks lyftigeta: 2600 kg.