Til baka
Veltibás fyrir sauðfé
Veltibás fyrir sauðfé

Veltibás fyrir sauðfé

Vörunr. 800-30

 

Veltibásinn er með sjálfvirkri höfuðstillingu. Á honum er snúanlegt búr sem hægt er að færa aðeins til hliðar þegar búið er að snúa því til þess að komast betur að gripnum. Allt þetta leiðir til þess að hægt er að klippa klaufir gripanna með einföldum og öruggum hætti þar sem gripurinn snýr með fætur upp. Einnig er hægt að nota þetta við aðra meðhöndlun og við vinnu dýralækna.

 Mál:
Lengd – 1730 mm
Hæð – 900 mm
Breidd – 550 mm

  

Lýsing

Veltibás

Veltibás