Bateman meðhöndlunarklemman er hönnuð til notkunar við ormalyfjagjöf, sprautugjöf og eyrnamerkingar á sauðfé af mismunandi stærðum. Fótstýrður pedali stjórnar festingarplötunni sem heldur kindunum kyrrum og kemur í veg fyrir hreyfingu fram eða aftur.
Hægt er að fá vigtarpall og rafrænan vigtunarbúnað til að vigta suðféð á pallinum.
Breidd: 1170 mm
Hæð: 1150 mm
Lengd án útgöngurampa: 2390 mm
Lengd með útgöngurömpum: 3600 mm