Til baka
Flokkunarhlið fyrir sauðfé
Flokkunarhlið fyrir sauðfé

Flokkunarhlið fyrir sauðfé

Vörunr. 800-06

 

Flokkunarhlið þar sem gripir eru flokkaðir til hægri og vinstri við hliðið sjálft, en á flokkunarhliðinu er einnig hlið til þess að stoppa gripina af. Flokkunarhliðið er galvaníserað og því mjög endingargott. Hægt er að tengja hliðið við rekstrargang.