Til baka
SensiAdult hundafóður
SensiAdult hundafóður

SensiAdult hundafóður

Vörunr. J1008060/J50005685

 

Hágæða fóður fyrir viðkvæmu virku hundana okkar. Þessi meltingarstjórnandi og í senn kjötmikla uppskrift tryggir næga orku fyrir aukna virkni og hreyfingu.

SensiAdult fæst í pakkastærðunum: 900 g og 15 kg.

 

Lýsing

  • Trefjasamsetning sem kemur reglu á meltinguna fyrir virka og/eða viðkvæma hunda
  • Mikilvæg andoxunarefni styðja við virk efnaskipti í vefjum og stuðla að bættum lífsþrótti
  • Inniheldur L-karnitín og tárín til að styðja við heilbrigða virkni hjartans
  • Frábært framhaldsfóður eftir JOSERA SensiJunior þökk sé sérsniðinni uppskrift

Heilfóður fyrir fullvaxta hunda.

Innihaldslýsing og frekari upplýsingar