Til baka
Optiness hundafóður
Optiness hundafóður

Optiness hundafóður

Vörunr. J1000620

 

Optiness fóðrið frá Josera inniheldur stóra bita, það er án maís og hefur skert prótein innihald.

Optiness er hið fullkomna fóður fyrir hinn eðlilega fullvaxta hund sem kýs léttari máltíð án hveiti, soja eða maís. Kartöflur og lamb gera fóðrið mjög bragðgott.

Optiness fæst í pakkastærðinni: 15 kg.

 

Lýsing

Optiness fóðrið:

  • Inniheldur minna af próteini sem minnkar umbrot og álag á lifur og nýru.
  • Inniheldur fitusýrur fyrir heilbrigða húð og glansandi feld.
  • Inniheldur stóra köggla.
  • Inniheldur L-karnitín og tárín sem stuðla að heilbrigðu hjarta

Samsetning á fóðrinu: alifuglakjötsmjöl, hrísgrjón, hafrar, kartöflusterkja 10,0%, sykurrótarkvoða, alifuglafita, lambakjötsmjöl 4,5%, vökvarofið alifuglaprótein, natríumklóríð, síkoríuduft, kalíumklóríð, þurrkað kræklingakjöt.

Innihaldslýsing og frekari upplýsingar