Til baka
Miniwell hundafóður
Miniwell hundafóður

Miniwell hundafóður

Vörunr. J1004756/J50005676

 

Miniwell fóðrið frá Josera er hannað fyrir sérstakar þarfir smárra tegunda. Hátt hlutfall af alifuglakjöti og hrísgrjónum gerir það auðmeltanlegt. Virkt ger styður meltinguna.

Miniwell fæst í pakkastærðunum: 900g og 15 kg.

 

Lýsing

Miniwell fóðrið:

  • Inniheldur smáa bita fyrir smáar tegundir.
  • Inniheldur bíótín og fitusýrur fyrir heilbrigða húð og glansandi feld.
  • Er mjög bragðgott fyrir sanna sælkera.
  • Er án fisks.

Samsetning á fóðrinu: alifuglakjötsmjöl 36%; hrísgrjón; maís; alifuglafita 10%; maísmjöl; sykurrótarkvoða; vökvarofið alifuglaprótein; síkoríuduft; kalíum klóríð; natríum klóríð.

Innihaldslýsing og frekari upplýsingar