Til baka
MiniJunior hundafóður
MiniJunior hundafóður

MiniJunior hundafóður

Vörunr. J50005673

 

MiniJunior fóðrið frá Josera er kjörið til uppeldis smærri tegunda. Litlir kögglar sem gera það að verkum að litlir hundar tyggja fóðrið betur. 

Styður við vöxt og þroska smárra tegunda. Inniheldur bestu næringarefnin til að styðja við heilbrigðan þroska. Getur fylgt hvolpinum til fullorðinsára án þess að skipta um fóður og kemur í veg fyrir tannsteinsmyndun frá byrjun.

MiniJunior fæst í pakkastærð: 900 g.

 

Lýsing

MiniJunior fóðrið:

  • Glútenlaust.
  • Smáir og bragðgóðir kögglar úr bragðgóðu andakjöti og meyrum lax.
  • Mikilvægar fitusýrur fyrir heilbrigða húð og feld.
  • Dregur úr líkum á myndun tannsteins með því að binda kalk í munnvatninu.

Innihaldsefni: andakjötsprótein (þurkkað) 23,0%, hrísgrjón, kartöflur (þurrkaðar), alifuglafita, kartöfluprótein, rófutrejar, laxamjöl 4,0%, vatnsrofið, alifuglakjötsprótein, karóbmjöl, steinefni (natríum trí-pólýfosfat 0,35%), dýraprótein (vatnsrofið), ger, jurtir, ávextir, kaffifífilsrót (möluð, náttúruleg, uppspretta inúlíns).

Innihaldslýsing og frekari upplýsingar