Til baka
MiniDeluxe hundafóður
MiniDeluxe hundafóður

MiniDeluxe hundafóður

Vörunr. J50005679

 

MiniDeluxe fóðrið frá Josera inniheldur litla köggla með lambakjöti fyrir sanna sælkera.

MiniDeluxe fæst í pakkastærðinni: 900 g.

 

Lýsing

MiniDeluxe fóðrið:

  • Án korns en fullt af grænmeti, jurtum og ávöxtum ásamt stórum skammti af lambakjöti. Máltíð án samviskubits fyrir litlu stormsveipina okkar, fullt af bragði en auðmeltanlegt.
  • Kjörið sem kornlaus næring fyrir smáhunda. 
  • Valdar jurtir og hollir ávextir fullkomna uppskriftina og bjóða hundinum upp á bragðgóða fjölbreytni.
  • Heilfóður fyrir fullvaxta hunda.

Innihaldsefni: lambaprótein (þurrkað) 25,0%, kartöflur (þurrkaðar), sætar kartöflur, alifuglafita, kartöfluprótein, rófutrejar, karobmjöl, ger (vatnsrofið, að hluta til), steinefni (natríum trí-pólýfosfat 0,35%), dýraprótein (vatnsrofið), eplatrefjar, jurtir, ávextir, kaffifífilsrót (möluð, náttúruleg uppspretta insúlíns).

Innihaldslýsing og frekari upplýsingar