Til baka
Lamb&Rice hundafóður
Lamb&Rice hundafóður

Lamb&Rice hundafóður

Vörunr. J1003722/J50005573

 

Lamb&Rice fóðrið frá Josera er góður valkostur á móti alifuglakjöti.

Lamb&Rice fæst í tveimur pakkastærðum: 900 g og 15 kg.

 

Lýsing

Lamb & Rice fóðrið:

  • Inniheldur ekkert annað kjötmeti en lambakjöt.
  • Inniheldur lágt hlutfall af próteini og fitu.
  • Er án hveiti og soja.
  • Meginuppistaðan í fóðrinu er kjöt og hrísgrjón.

Samsetning á fóðrinu: lambakjötmjöl (25,0%), hrísgrjón (25,0%), maís, maísmjöl, sykurrófukvoða, vatnsrofið dýraprótein, ger, natríumklóríð, kalíumklóríð.

Innihaldslýsing og frekari upplýsingar