Til baka
Lachs&Kartoffel hundafóður
Lachs&Kartoffel hundafóður

Lachs&Kartoffel hundafóður

Vörunr. J1008062

 

Kornlaus ánægja fyrir hundana okkar: Lax og kartöflur, með kryddjurtum og ávöxtum. Vegna lágs prótein – og orkuinnihalds og meðal steinefnainnihalds, er fóðrið einnig hentugt fyrir eldri hunda.

Lachs&Kartoffel fæst í pakkastærðinni: 15 kg.

 

Lýsing

  • Inniheldur 19% þurrkaðan lax sem einu uppsprettu próteins(samsvarar um 65 g af fersku kjöti á hver 100 g af þurrfóðri)
  • Inniheldur kryddjurtir og ávexti (karób, síkoríurót, hindber, piparmynta, stein selja, kamilla, rósaldin, lakkrís, blossalauf, grikkjasmárafræ, bláber, morgunfrú og fennel)
  • Hentar einnig fyrir eldri hunda

Heilfóður fyrir fullvaxta hunda.

Innihaldslýsing og frekari upplýsingar