Til baka
Kids hundafóður
Kids hundafóður

Kids hundafóður

Vörunr. J1000545/J50005750

 

Kids fóðrið frá Josera tryggir fullkomna næringu á vaxtaskeiðinu.

 Kids fóðrið er hin fullkomna næring fyrir unga hunda og grunnurinn að heilbrigðum og frískum fullvaxta hundi. Það er sérstaklega þróað fyrir uppeldi á meðalstórum og stórum tegundum frá 8 vikna aldri.

Kids fæst í pakkastærðunum: 900 g og 15 kg.

 

Lýsing

Kids fóðrið:

  • Tryggir heilbrigðan beina- og vöðvavöxt.
  • Er sérstaklega hentugt fyrir þarfir stærri tegunda.
  • Inniheldur fitusýrur sem hlúa að heilbrigðri húð og glansandi feldi.
  • Inniheldur L-karnitín og tárín sem styðja heilbrigði hjartans.

Samsetning á fóðrinu: fuglakjötmjöl, maís, hrísgrjón, maísmjöl, sykurrófukvoða, alifuglafita, vatnsrofið fuglaprótein, ger, natríumklóríð, kalíumklóríð, síkoríuduft, þurrkað kræklingakjöt.

Innihaldslýsing og frekari upplýsingar