Til baka
Duck&Potato hundafóður
Duck&Potato hundafóður

Duck&Potato hundafóður

Vörunr. J1005350/J50005774

 

Duck&Potato er framleitt án notkunar á korni. Það gerir þessa vöru tilvalda fyrir hunda með kornofnæmi. Að auki er einungis andakjöt í þessari vöru.

Duck&Potato fæst í tveimur pakkastærðum: 900 g og 15 kg.

Lýsing

Duck&Potato fóðrið:

  • Er án korns.
  • Er með bragðgóðri önd.
  • Hentar vel fyrir viðkvæma hunda.
  • Er með lágt hlutfall próteins og fitu.

Samsetninginn á fóðrinu er: kartöfluflögur 43%, andakjötmjöl 25%, alifuglakjötsmjöl, alifuglafita, sykurrófukvoða, kartöfluprótein, carobmjöl, vökvarofið alifuglaprótein, ger, síkoríurótarduft, natríumklóríð.

Innihaldslýsing og frekari upplýsingar