Til baka
Balance hundafóður
Balance hundafóður

Balance hundafóður

Vörunr. J1000550/J50005762

 

Balance er vel jafnvægisstillt fóður frá Josera með minni fitu og minna af próteini.

 Balance er sérstaklega þróað fyrir eldri hunda og hunda með minni orkuþörf. Með passlegri skammtastærð af Balance getur hundurinn þinn lagt örlítið af. Minna af próteini gerir Balance auðmeltanlegra og minnkar einnig álagið á lifur og nýru.

Balance fæst í tveimur pakkastærðum: 900 g og 15 kg.

 

Lýsing

Balance fóðrið:

  • Er sérstaklega þróað fyrir eldri hunda og hunda með minni virkni.
  • Er mjög lystugt fóður með lágt hlutfall af fitu og próteini.
  • Inniheldur bíótín og mikilvægar fitusýrur fyrir heilbrigða húð og glansandi feld.
  • Er heilfóður fyrir hunda með minni kaloríuþörf.

Samsetning á fóðrinu: maís, alifuglakjötmjöl, hrísgrjón, maísmjöl, sykurrófukvoða, vökvarofið alifuglaprótein, natríumklóríð, síkoríuduft, kalíumklóríð, þurrkað kræklingakjöt.

Innihaldslýsing og frekari upplýsingar