Til baka
Drykkjartrog fyrir nautgripi
Drykkjartrog fyrir nautgripi

Drykkjartrog fyrir nautgripi

Vörunr.

Sérhannað drykkjartrog ætlað fyrir nautgripi sem sett er milli grinda í útihúsum, hægt að festa í H bita eða á vegg. 

Sterkbyggt úr 2mm ryðfríu stáli og með inntakið á botni trogsins lágmarkar áhættu að gripirnir fikti í lögnunum. 

Við erum með tvær gerðir 13 og 21 lítra, fullkominn millistærð á vatnstrogum þar sem magn er hámarkað án þess að taka mikið pláss. Henntar því vel í stíum hjá nautgripum. 

60mm gat í botni til að tæma við þrif