Til baka
Kálfaduft Milk&Fat
Kálfaduft Milk&Fat

Kálfaduft Milk&Fat

Vörunr. 50003340

JOSERA Milk&Fat er hágæða mjólkurduft fyrir kálfa. Innihald er 50% undanrennu og mysuduft og því auðmeltanlegt fyrir kálfinn.

JOSERA Milk&Fat  færir kálfunum mikla örku og bestu möguleika á vext, ásamt að stuðla að bættu ofnæmiskerfi.

Lýsing

Notkunarleiðbeiningar

 Blanda í fötu/mjólkurtaxa

1. Hellið 1/3 af heildar vatnsmagni sem ætti að vera 40°-45° heitt

2. Bætið mjólkurduftinu við og hræðið stöðugt, 150g per líter í vatn = 130g / per líter 

3. Setjið restina af áætluðu vatnsmagni  og hrærið þar til blandan er um það bil 40° heit

Fyrir sjálfvirkar fóstrur

150g per líter í vatn = 130g / per líter