VORSÝNING LANDSTÓLPA

Miðvikudaginn 11. maí  ætlum við að bjóða þér á vorsýningu Landstólpa sem haldin verður í Gunnbjarnarholti.

 
Svæðið opnar kl. 19:00
 
Sýning hefst kl. 20:30 - Á sýningunni munum við sýna hin ýmsu tæki í vinnu.
 
Tæki á sýningu:
- HiSpec haugsugur og taðdreifarar
- Storth mykjudælur og hrærur
- Úrval Sulky áburðardreifara
- Giant liðléttingar
- Faresin skotbómulyftur
- McHale sláttuvélar o.fl.
- Grégoire Besson plógur
 
Léttar veitingar í boði.
 
Við hlökkum til þess að sjá sem flesta og tökum fagnandi á móti sumri með pompi og prakt!
 
Athugið! Við viljum endilega minna fólk á að gæta að sóttvörnum - Hafa í huga tveggja metra regluna. Hægt verður að fá grímur og spritt á staðnum.