Snertilaus viðskipti - Okkar framlag

Hér má sjá hana Elsu, gæðastjóra Landstólpa og hann Steina lagerstjóra.

Viðtal við hana Elsu birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og einnig kom frétt inn á www.visir.is þar sem fjallað var um snertilausu viðskiptin sem að Landstólpi býður upp á um þessar mundir.

Vonum við að viðskiptavinir okkar kunni vel að meta þessa þjónustu og taki þátt í því með okkur að lágmarka og fyrirbyggja mögulega útbreiðslu COVID-19 veirunnar.

Frétt á Stöð 2

Frétt á Vísi