Síldarvinnslan

SÍLDARVINNSLAN - STÆKKUN FISKIMJÖLSVERKSMIÐJU
 
Hér má sjá nokkrar myndir frá Neskaupsstað þar sem við erum að vinna í stækkun á fiskimjölsverksmiðju fyrir Síldarvinnsluna.
Um er að ræða útvegun, samsetningu og uppsetningu á tveimur stálgrindarhúsum. Bæði stálgrindarhúsin eru viðbyggingar við hús sem þar eru, stækkun á fiskimjölsverksmiðju og stækkun löndunarhúss, samtals rúmlega 2.000 fermetrar.
 
Húsin eru allt að 20m á hæðina og byggð við þröngar aðstæður eins og myndir sýna.