Rafmagnslaust eftir hádegi í dag - Frá kl. 13-16

Okkur hefur borist neðangreind tilkynning frá RARIK um rafmagnsleysi í Gunnbjarnarholti í dag milli kl. 13-16 í dag.

Þar með fer bæði sím- og tölvukerfi okkar úr sambandi.

Við vonum að þetta valdi ekki miklum óþægindum.

Verðum við símann um leið og við fáum rafmagnið aftur.

Rafmagnslaust verður frá Ósabakka að Árnesi 19.05.2021 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna færslu á háspennustreng. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof