NÝTT UMBOÐ - SERIGSTAD

🎉 NÝTT UMBOÐ - SERIGSTAD 🎉
 
Það er okkur sönn ánægja að kynna nýtt umboð sem við vorum að fá á dögunum!
 
Um er að ræða Serigstad frá Noregi. Þeir eru vel að sér í lausnum fyrir gjafakerfi og má meðal annars nefna rúllutætara og færibönd.
 
Getið kynnt ykkur úrvalið á heimasíðu þeirra - https://serigstad.no/en
 
Við hlökkum til samstarfsins 😊