MATRÁÐUR ÓSKAST!

 

Landstólpi óskar eftir að ráða starfsmann í framtíðarstarf sem matráð í mötuneyti og ræstingar á skrifstofu/og verslunarhúsnæði, Gunnbjarnarholti, 804 Selfoss.

 
Óskað er eftir duglegum og jákvæðum einstaklingi.
 

HÆFNISKRÖFUR:

- Reynsla sem matráður eða úr sambærilegu starfi er kostur
- Góð íslenskukunnátta.
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
 

Vinnutíminn er frá kl: 08:00 til 14:00, alla virka daga eða eftir samkomulagi.

 
Nánari upplýsingar veitir Margrét Hrund Arnarsdóttir í netfangið margrethrund@landstolpi.is. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum tölvupóst.

 

Umsóknarfrestur til og með 16. maí.