Landstólpi flytur inn hampfræ

Landstólpi ætlar að flytja inn hampfræ af finnska yrkinu Finola. Áætlað er að fræin verði komin til landsins 20. maí.
Hægt er að panta hampfræin á Fésbókarsíðu Rannsókna- og þróunarsetur Geisla í Gautavík (hampur). Gengið verður frá endanlegri pöntun nk. mánudagsmorgun (1 kg. eru lágmarkskaup)