Josera á Íslandi - Undirskrift samstarfssamnings

Við fengum skemmtilega heimsókn í gær frá liði í Meistaradeild Líflands og æskunnar og liðsfélagar skrifuðu undir samstarfssamning við Landstólpa, umboðsaðila Josera á Íslandi. Josera er aðalstyrktaraðili og bakhjarl liðsins í vetur. Við þökkum þeim fyrir komuna og óskum þeim góðs gengis.