- Kt. 551200-2130
- Neyðarnúmer varahluta: 775 6134 (15. júní til 30. ágúst) - Gjaldskylt
- landstolpi@landstolpi.is

JOSERA er samstarfsaðili EHF - Evrópumóts karla í handbolta 2026!
Við hlökkum til að fylgjast með íslenska landsliðinu á mótinu og eins til þess að sjá Josera bregða fyrir á hinum ýmsu stöðum á mótinu.
Af gefnu tilefni verður eftirfarandi tilboð í Joserabúðinni, Landstólpa á Egilsstöðum og í Vélaval, Varmahlíð í gildi á meðan á mótinu stendur.

Dagana 24.-28. janúar ætlum við svo á flakk um landið með JOSERA lukkudýrunum okkar.
Með í för verður lukkuhjól, glæsilegir vinningar, fríar fóðurprufur og flott tilboð!
