Íslandsbleikja

Við erum þessa dagana í Ölfusi að reisa hús fyrir Íslandsbleikju. Verið er að rífa eldra húsnæði sem lenti í bruna og við byggjum yfir það jafnóðum til þess að lágmarka truflun á starfsemi. Nýja byggingin verður lengri en sú upprunalega þannig að stækkun á sér stað í leiðinni.