Nýtt umboð! - Holaras


NÝTT UMBOÐ! - HOLARAS 

Við bjóðum með stolti upp á þetta hollenska gæðamerki. Holaras hefur í áraraðir sérhæft sig í tækjabúnaði sem tryggir sem bestan árangur við stæðugerðina, má þar meðal annars nefna stæðutroðara og stæðujafnara.
 
Sjá nánar í vélabæklingnum okkar. 
 
Ekki hika við að heyra í sölufulltrúa vélasviðs í síma 480 5600 eða á netfangið landstolpi@landstolpi.is