...

Ert þú á leið á fjall eða í leitir? Er allt klárt?

Okkur langar að bjóða þér á fjallmannakvöld fimmtudagskvöldið 25. ágúst í verslunum Landstólpa, það er bæði í Gunnbjarnarholti og á Egilsstöðum.
 
Fjöldinn allur af frábærum vörum fyrir fjallferðina verða á 15% afslætti, má þar nefna reiðtygi, reiðhjálma, pollagalla, hestaskó, ullarsokka, vettlinga og stígvél!
 

Fjörið hefst kl. 18 og stendur til kl. 21. Léttar veitingar í boði.

 
Við hlökkum til að sjá sem flesta og tökum vel á móti ykkur :) 

Endilega meldið ykkur í viðburðinn á Facebooksíðu Landstólpa HÉR