Firmakeppni GOS - JOSERA

Þeir Martin Bjarni Guðmundsson og Kristinn Sölvi Sigurgeirsson tóku þátt í firmakeppni golfklúbbs Selfoss sl. laugardag.

Mótið var styrktarmót GOS og metþáttaka var í keppninni þetta árið. Josera styrkti strákana á mótinu.

Strákarnir stóðu sig vel og hrepptu 9. sætið af 40 liðum.

Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.