Eimskip í Reykjavík

Undanfarnar vikur eru okkar menn búnir að vera í verkefni fyrir Eimskip í Reykjavík.

Endurbætur af ýmsu tagi:

  • Við rifum burtu gamla rekka og veggi.
  • Löguðum skemmdir í gólfum og bættum við nýjum niðurföllum.
  • Klæddum steinullareiningar uppí loft að hluta til.
  • Smíðuðum vegg sem skilur að saltfiskrýmið og ferskfiskrýmið með blárri hraðopnandi hurð.

Hér má sjá nokkrar myndir úr saltfiskrýminu.