Árshátíðarferð Landstólpa - 31.mars til 3. apríl

Kæru viðskiptavinir, 

Landstólpi ætlar að skella sér í árshátíðarferð fimmtudaginn 31.mars til og með sunnudeginum 3. apríl. 

Vert er að nefna að báðar búðirnar okkar, þ.e. bæði á Egilsstöðum og í Gunnbjarnarholti verða opnar á fimmtudeginum og föstudeginum skv. hefðbundnum opnunartíma :)

Það verður eitthvað fámennt hjá okkur í Gunnbjarnarholtinu og því ekki allt í fullum afköstum en við sinnum því nauðsynlegasta og vonum að þið sýnið því skilning. 

Takk fyrir!

Kveðja, 

           Starfsfólk Landstólpa