Fagferð Landstólpa 2020

Fagferð Landstólpa 2020

FRÁ TÚNI TIL VERKUNAR

30. mars - 2. apríl

Nú heldur Landstólpi af stað í Fagferð Landstólpa 2020, ferðin verður farin dagana 30. mars - 2. apríl. Eins og svo oft áður er ferðinni heitið til Hollands en einnig verður komið við í Þýskalandi.

Megináhersla ferðarinnar verður allt sem við kemur stæðugerð. Meðal annars munum við skoða forsteypta stæðuveggi og sjálfvirkan yfirbreiðslubúnað. Einnig skoðum við Fullwood mjaltaþjóna og kíkjum á framleiðslu á heyhleðsluvögnum.

Þá fá gestir þessarar ferðar að hlusta á fyrirlestur um íblöndunarefni frá Josera.

Verð á mann m.v. eins manns herbergi er kr. 130.000
Verð á mann m.v. tvo í herbergi er kr. 110.000

Skráning í síma 480-5600 eða eirikur@landstolpi.is

TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ!
SKRÁNINGU LÝKUR 17. FEBRÚAR!