Landstólpi á AgriTechnica

Landstólpi á AgriTechnica

AgroTechnica sýningin verður haldin dagana 12.-18. nóvember í Hannover í Þýskalandi og ætlum við hjá Landstólpa að sjálfssögðu að láta sjá okkur á sýningunni. Á sýningunni verða svæði frá öllum okkar helsta vélasölubirgjum:

  • McHale
  • Bergmann
  • Giant
  • Storth
  • Gregoire Besson
  • Holaras
  • Trioliet
  • Sky Agriculture/Sulky

Við stefnum á að bjóða áhugasömum í heimsókn til okkar á McHale svæðið mánudaginn 13. Nóvember kl. 14 og á Bergmann svæðið kl. 16.

Sjá má viðburði á Facebook síðunni okkar hér - Endilega meldið ykkur!
Landstólpi og McHale
Landstólpi og Bergmann

Hlökkum til sýningar og vonandi rekumst við á sem flesta :)