Sulky - Umsagnir

Sulky

Sulky X40+ Econov dreifarinn er einstaklega nákvæmur ásamt því að vera einfaldur í notkun. Hann er búinn þeirri tækni að opna og loka eftir því hvort búið sé að dreifa á svæðið, sem
hentar einkar vel þegar spildur eru óreglulegar.