• 1566

  VERSLUN

 • 503

  FÓÐUR

 • 1565

  TÆKI OG TÓL

 • 1562

  GÆLUDÝR

 • 1560

  ÚTI Á TÚNI

 • 497

  FYRIR GRIPAHÚSIÐ

Sensi Junior

Vörunúmer: J1008057 Flokkur:

Uppskrift fyrir viðkvæma virka hunda í vexti sem hefur meltingarstjórnandi áhrif og veitir frábæran
stuðning fyrir heilbrigðan vöxt. Þessi auðmeltanlega uppskrift sem inniheldur gómsætt andakjöt
og gæða lax er frábær fyrir viðkvæma unga hunda.

 

 • Einstök trefjasamsetning hjálpar til við að koma reglu á meltinguna
 • Fylgir hundum í vexti alveg inn í fullorðinsárin
 • Fyrir miðlungs og stórar hundategundir
 • Mikilvægar fitusýrur styðja við þroska heilans og þjálfunarhæfni
 • L-karnitín, hágæða prótein og tárín styðja við heilbrigða virkni hjartans og vöxt beina

Heilfóður fyrir hunda í vexti.

 

Pakkastærð: 900 g og 15 kg

 

Innihaldslýsing og frekari upplýsingar er að finna hér